Doctor Hanz Fritzl

"Contemplate the wonder of future science!"

Description:

Það má segja að doktor Fritzl sé unglegri í útliti en hann er í raun og veru, og margir hafa lent í því að mistulka aldurinn hans þótt hann sé ekki nema 56 ára gamal. Hann tala með þykkum bavariskum hreim en augnaráðið er stingandi og næstum geðrænt. Hárið er oliudökkt og augun svört. Venga þess hvað hann vinnur lengi í tilraunarstofum lyktar hann ofast eins og samansafn af klóri og öðrum óþekktum og illalyktandi kemiskum efnum.

Bio:

Doctor Hanz Fritzl

Rise of Churton Forni