Madam Lucy

"If someone is naughty, he must be taught proper manners"

Description:

Á bakvið hrukkurnar sem hafa safnast framan í þessa krúttlegu gömlu konu má oftar en ekki sjá fyrir hlýlegt bros sem býður uppá ást og umhyggju. Madame er smá búttin og þegar hún labbar ruggar hún aðeins með mjöðmini. Hún lyktar eins kanill og sítrónur.

Bio:

Madame Lucy hefur búið á svæðinu lengur en nokkur man eftir. Hún er án efa elsta manneskjan sem býr á slömminu og jafnvel Old Jeff man eftir henni, en hann bjó þarna áður en borgin var byrjuð að myndast. Margir telja hana göldrótta en það breytir því ekki að allir elska hana og hún hefur fengið á sig orð á að vera alltaf tilbúin að hjálpa og annast þeim sem á því þurfa. Þótt margir gruni að uppruni hennar sé ferioskur þá neitar hún því í hvert skipti sem hún er spurð. Ástæðan fyrir því að hún lætur sig kall madame er vegna þess að hún var hrifin af Ferios þegar hún ferðaðist þangað fyrir mörgum árum síðan.

Madam Lucy

Rise of Churton Forni