William Burrow

"Make it quick, I have other things to do and my time is precious"

Description:

Hann er ósveiganlegur, harðhentur og ákveðinn. Hann hatar drykkju, er ógiftur og virðist vera einskonar vinnualki. Hann er rasisti í sér og vildi helst “hreinsa” borgina af skitugum innflytjendum sem eru ekkert nema fáfróðir mannsórar.

Bio:

Fæddur 1847 í bæ nálagt borginni, þar sem hann ólst upp með föður sínum, en móðir hans hafði látist þegar hann var kornungur úr berklum. Þetta hafði mikil áhrif á hann auk þess sem faðir hans var þunglyndur og drykkfeldur. Þegar hann varð eldri fluði hann af heiman og endaði í Churton þar sem hann byrjaði í lögregluni. Árið 1884 varð hann lögreglustjóri borgarinar og hefur verið það síðan.

William Burrow

Rise of Churton Forni